Hestaferð

í fyrra dag fór ég og fjölskyldan í smá hestaferð út á land.

Ég hef ekki riðið hesti í langa góða stund, þannig það var smá flókið.
Ég næstumþví datt þrisvar sinnum.

Börnin voru mjög sátt og fundust það mjög gaman og skemmtilegt.


Bloggfærslur 27. ágúst 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband