á morgun á ég afmæli. Ég get ekki beðið.
Dægurmál | 28.2.2024 | 15:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
https://tango-blog.blog.is/blog/tango-blog/entry/2286708/
Jæja já, getiði hver gleymdi lykilorðinnu sýnu, ég.
Ég fann bókina með lykilorðonum mínum! Éftir að ég gleymdi lykilorðinu seinast þá ákvað ég að skrifa hana niður í bókina mína.
Ég er nú mjög glaður . Gleðilegt nýtt ár!
2023 er búið
Halló 2024.
Ég tók nú þátt í flugelda sýningu bjög-vinar-sveitar hafnarfjaðar! Eins og þið vitið var badminton félagið að selja kakó og vöfflur! Ég var að hjálpa til þar, það er svo skemmtilegt að sjá fólkið brosa . Til hamingju með nýja árið og vonandi gengur ykkur vel,
Kveðja, Björgvin-arsveitin
Ljóð | 15.1.2024 | 12:32 (breytt kl. 12:32) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í gær var ég að passa börnin hjá systir minni, Björk Gísladóttir, eða "Birkirmár-ína" eins og ég myndi segja
Kvikmyndir | 2.11.2023 | 08:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ídag fer hún Hólmfríður að keyra í fyrsta sinn, ótrúlegt!
Þessir krakkar verða svo stórir hratt, mér líður eins og það var bara í gær þegar hún var tíu ára! Enn nú er hún bara fara keyrabíl. Nú þarf ég ekkert lengur að hugsa út í þessi strætisbelti þarf ég ekki lengur að skutla neitt .
Ég er bara að grínast...eða kannski að hrekkja!!!
ég er svo stoltur af henni Hólmfríði að það hálfa væri nóg.
Kveðja-
Björgvin, Hólmfríður og framtíðar bíllinn hennar.
Bílar og akstur | 30.10.2023 | 10:06 (breytt kl. 10:06) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
það er nú kominn bleiki dagurinn
Vonandi eru þið allir í bleiku! :)
Kveðja
Bleiki Björgvin
Menning og listir | 20.10.2023 | 11:44 (breytt kl. 11:44) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í gær eftir kvöldmat, var ég að horfa á United leikin með Kolbeini. Ég hef ekki horft á fótbolta í langan tíma... Ég bara steingleymdi að fylgjast með, ENN SVO BYRJAÐI ÉG AÐ HORFA OG ÞAÐ BARA VAR EKKERT?
Hvað er þetta? Þarf maður hafa svona nætur sín. Það væri voða flott að hafa svona nætur sín eins og kettir.
það var einhver háspennu bilun. Ég nú veit ekki hvað er svona spennandi við svona bilun. Það sem er spennandi er Nætursín.
Kveðja
- Björgvin
Heimspeki | 27.9.2023 | 18:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Kolbeinn sonur minn, er mættur, í háskóla, ÍSLANDS!!!!
Hann er að læra Geislafræði Íhí(Í) háskóla Íslands!!!
Ég veit ekki nú hvað "geislar" eru, vonandi skítur kolbeinn mig ekki eins og í starwars!
Ég elska fyrstu starwars myndina, ég vildi að það var kennt Starwars fræði, þá væri ég í háskóla, einmitt núna!! tango
mig langar að óska kolbein tilhamingju með geislana, vonandi gengur honum vel!
Bloggar | 28.8.2023 | 08:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Loksins,
Eiginkonan mín ferð í ríkið og keypti eitt stykki Krabbis Original Eingifer Bjór.
Konan mín rétti mér og sagði að gefa þessu smakk, enn ég var pínu smeikur því ég hélt að það var glúten í því! enn hún sagði að það var bara eigi glúten!
Ég ákvað að prófa, enn eins og þið vitið, ég hata glúten lausa bjóra!
Nú hata ég núlengur glúten.
Mér fannst hann bara feiki góður, og skal ég nú segja ykkur, ég var nú að Smakka, smakka og smakka, Allt kvöld!
Kveðja
Glútenlaus Björgvin
Hann var svo góður
Lífstíll | 3.8.2023 | 22:02 (breytt kl. 22:02) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sonur minn hann, Kolbeinn, er nú að útskrifast. úr menntó (Menntaskóla).
Spennandi!
Ég spurði hann hvað hann vildi gera eftir menntó (Menntaskóli), og hann svaraði
ég veit ekki
Hahahahahhaha er það nú ekki bara þannig
Með Bestu kveðju,
- Björgvin og sonur hans ( Kolbeinn)
Lífstíll | 24.5.2023 | 11:36 (breytt kl. 11:37) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/04/oflugasta_jardskjalftahrinan_i_sjo_ar/
Hvað er í gangi í mýrdali? er eldgos áleið? Er 17 júní skjálftinn byrjaður upp ný, mun það gerast aftur? Mig langa njóta 17 júni með fjölskyldunni án neina jarðskjálfta.
Hvað segið þið?
-Kveðja
Björgin
Bloggar | 4.5.2023 | 12:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
325 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 28.2.2024 á morgun er einstakur dagur
- 15.1.2024 Nei Nei Nei! Björgvin gleyminn mikli
- 2.11.2023 Día de los Muerto!
- 30.10.2023 Hrekkjavöku færsla!
- 20.10.2023 Bleikidagurinn
Spurt er
Færsluflokkar
Bloggvinir
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Um bloggið
Tangó Bloggið
Myndaalbúm
RSS-straumar
Hugleiðingar
Flottar Hugleiðingar
Jarðskjálftarhrin í Mýrdalsjökli!
- Augnablik - sæki gögn...
Nota bene
Html?
?
Tenglar
https://tango-blog.blog.is/
- Tango blog! Mitt blogg! :)
Mínir tenglar
- Facebookið ef einhver þarfnast Þetta er facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2024
2023
2022
Bækur
Listi bókna
+Listi af berstu bókonum
-
(ISBN: 5)
1984
Meira